Reglur um sérsakar húsaleigubætur 2015

Málsnúmer 201501242

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 132. fundur - 28.01.2015

Drög að uppfærðum reglum um sérstakar húsaleigubætur lagðar fram og samþykktar. Einnig eru samþykkt drög að endurbættu umsóknareyðublaði fyrir sérstakar húsaleigubætur.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 210. fundur - 04.02.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn uppfærðar fyrirliggjandi reglur um sérstakar húsaleigubætur. Jafnframt staðfestir bæjarstjórn endurbætt umsóknareyðublað vegna sérstakra húsaleigubóta.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Félagsmálanefnd - 134. fundur - 25.03.2015

Drög að breyttum reglum um sérstakar húsaleigubætur hjá Fljótsdalshéraði lagðar fram til kynningar og samþykktar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 214. fundur - 01.04.2015

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.