Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2015

Málsnúmer 201501192

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 281. fundur - 26.01.2015

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn breytingu á aðalfulltrúum til setu á Landsþingi Sambands Ísl sveitarfélaga. Aðalfulltrúar verði: Anna Alexandersdóttir, Gunnar Jónsson og Stefán Bogi Sveinsson.
Varamenn verði Guðmundur Kröyer, Sigrún Blöndal og Páll Sigvaldason.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 210. fundur - 04.02.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn breytingu á aðalfulltrúum til setu á Landsþingi Sambands Ísl sveitarfélaga. Aðalfulltrúar verði: Anna Alexandersdóttir, Gunnar Jónsson og Stefán Bogi Sveinsson.
Varamenn verði Guðmundur Kröyer, Sigrún Blöndal og Páll Sigvaldason.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 287. fundur - 09.03.2015

Lagt fram til kynningar fundarboð 29. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga 2015, ásamt skrá um kjörna Landsþingsfulltrúa 2014-2018. Landsþingið verður að þessu sinni haldið í Salnum í Kópavogi 17. apríl.