Málinu vísað frá Bæjarráði 19.01.2015. Til umfjöllunar er hugsanleg nýting á neysluvatnstanknum á Þverklettum. Vísað er til liðar C í fundargerð stjórnar HEF dagsett 14.01.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd frestar afgreiðslu og óskar eftir frekari upplýsingum um fyrirhugaða lóðarstærð,notkun og aðkomu að lóðinni.
Málinu vísað frá Bæjarráði 19.01.2015. Til umfjöllunar er hugsanleg nýting á neysluvatnstanknum á Þverklettum. Vísað er til liðar C í fundargerð stjórnar HEF dagsett 14.01.2015 Fyrir liggur tölvupóstur frá Halldóri Warén. Málið var áður á dagskrá 28.01.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir stofnun lóðar umhverfis tankinn þegar fyrir liggur ákvörðun um aðkomu að fyrirhugaðri lóð.
Já sögðu fjórir (PS, EK, GRE og ÁK) Einn sat hjá við afgreiðsluna (ÁB)
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir að fresta málinu og óskar eftir að nefndin taki málið aftur upp þegar fyrir liggur tillaga að aðkomu að fyrirhugaðri lóð. Jafnframt verði nefndinni falið að meta mögulegan kostnað við gerð aðkomuleiða að lóðinni og standsetningu hennar.
Til umfjöllunar er hugsanleg nýting á neysluvatnstanknum á Þverklettum.
Vísað er til liðar C í fundargerð stjórnar HEF dagsett 14.01.2015.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd frestar afgreiðslu og óskar eftir frekari upplýsingum um fyrirhugaða lóðarstærð,notkun og aðkomu að lóðinni.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.