Leyfisveitingar vegna gistihúsarekstur.

Málsnúmer 201412018

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 277. fundur - 08.12.2014

Lagt fram erindi úr tölvupósti dags. 5. des. 2014, frá eigendum Tjarnarbrautar 5 Egilsstöðum, með spurningum vegna leyfisveitinga á gistihúsarekstri að Tjarnarbraut 7.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að taka saman drög að svörum og leggja þau fyrir fund bæjarráðs.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 287. fundur - 09.03.2015

Málinu frestað og beðið frekari gagna.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 288. fundur - 16.03.2015

Bæjarstjóri kynnti drög að svari við erindinu. Bæjarráð samþykkir drögin og felur bæjarstjóra að ganga frá endanlegri útgáfu þess og senda málsaðilum.