Erindi dagsett 03.11.2014 þar sem Sigurbjörg Þórarinsdóttir kt.2002453779, Bjarni Kristmundsson kt.140743-4969 og Þórarinn Bjarnason kt.240870-3479 óska eftir að einstefna í Bláskógum verði afnumin.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til umsagnar umferðaröryggishóps.
Erindi dagsett 03.11.2014 þar sem Sigurbjörg Þórarinsdóttir kt.2002453779, Bjarni Kristmundsson kt.140743-4969 og Þórarinn Bjarnason kt.240870-3479 óska eftir að einstefna í Bláskógum verði afnumin. Erindinu vísað frá umhverfis- og framkvæmdanefnd 12.11.2014. Fyrir liggur minnisblað frá Eflu Verkfræðistofa.
Niðurstaða Verkfræðistofunnar Eflu:
1) Með tilliti til þess hversu mjó gatan er og hversu mikið ökutæki leggja í henni, er ekki ráðlegt að breyta frá einstefnu í tvístefnu.
2) Að auki er sýn slæm frá Bláskógum (nyrðri tengingu), til hægri og vinstri þegar ekið er að Árskógum.
3) Gerlegt er þó að leyfa að ekið sé í báðar áttir í götunni en það hefði í för með sér meiri takmörkun á bifreiðastöðum í götunn en nú er og eins þyrfti að bæta sýn frá gatnamótum þ.e. að skerða gróður. Mögulegt er að setja tvístefnu á kaflanum næst Árskógum við nyrðri tengingu, með sama hætti og er við syðri tengingu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að teknu tilliti til minnisblaðs Eflu þá leggur vinnuhópurinn til að ofangreindu erindi verði hafnað.
Erindi dagsett 03.11. 2014, þar sem Sigurbjörg Þórarinsdóttir, Bjarni Kristmundsson og Þórarinn Bjarnason óska eftir að einstefna í Bláskógum verði afnumin. Erindinu vísað frá umhverfis- og framkvæmdanefnd 12.11. 2014. Fyrir liggur minnisblað frá Verkfræðistofunni Eflu um málið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umferðaröryggishóps og umhverfis- og framkvæmdanefndar, og með tilliti til minnisblaðs Eflu, samþykkir bæjarstjórn að hafna erindinu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til umsagnar umferðaröryggishóps.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.