Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014

Málsnúmer 201410017

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 269. fundur - 13.10.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3.10. 2014, með beiðni um tilnefningar verkefna til nýsköpunarverðlauna sem veitt verða 23. janúar n.k.

Bæjarráð vísar málinu til næsta fundar til frekari skoðunar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 270. fundur - 20.10.2014

Málinu vísað frá 269. fundi bæjarráðs, til frekari skoðunar.

Bæjarráð mun ekki skila inn tilnefningu að þessu sinni.