Fyrir liggur bréf dagsett 15.09.2014 frá Pétri Sigurgunnarssyni þar sem vakin er athygli á söfnun til aðstoðar hjólastólanotendum, sem þurfa vegna aðstöðuleysis á sínum heimilum, að búa annarsstaðar. Verkefnið gengur út á að seldar verða umhverfisvænar innkaupatöskur ásamt ruslapokum sem eyðast upp í náttúrunni á tveimur árum. Óskað er eftir samstarfi með þetta mál.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur jákvætt í erindið og felur starfsmanni að kynna sér málið frekar.
Fyrir liggur bréf dagsett 15.09.2014 frá Pétri Sigurgunnarssyni þar sem vakin er athygli á söfnun til aðstoðar hjólastólanotendum, sem þurfa vegna aðstöðuleysis á sínum heimilum, að búa annarsstaðar. Verkefnið gengur út á að seldar verða umhverfisvænar innkaupatöskur ásamt ruslapokum sem eyðast upp í náttúrunni á tveimur árum. Óskað er eftir samstarfi með þetta mál. Málið var áður á dagskrá 08.10.2014.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Í ljósi þess að notkun umhverfisvænna innkaupapoka hefur verið í gangi í sveitarfélaginu, þá hafnar umhverfis- og framkvæmdanefnd erindinu.
Verkefnið gengur út á að seldar verða umhverfisvænar innkaupatöskur ásamt ruslapokum sem eyðast upp í náttúrunni á tveimur árum. Óskað er eftir samstarfi með þetta mál.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur jákvætt í erindið og felur starfsmanni að kynna sér málið frekar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.