Erindi dagsett 17.09.2014 þar sem Vegagerðin tilkynnir um fyrirhugaða niðurfellingu Fremri Galtastaðavegar nr. 927-01, af vegaskrá.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Nefndin mótmælir fyrirhuguðum áformum um niðurfellingu vegarins af vegaskrá, þar sem Fremri-Galtastaðavegur er aðkomuleið að friðlýstu húsi, sem er á vegum Þjóðminjasafnsins.
Erindi dagsett 17.09.2014 þar sem Vegagerðin tilkynnir um fyrirhugaða niðurfellingu Fremri Galtastaðavegar nr. 927-01, af vegaskrá.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og mótmælir fyrirhuguðum áformum um niðurfellingu vegarins af vegaskrá, þar sem Fremri-Galtastaðavegur er aðkomuleið að friðlýstu húsi, sem er á vegum Þjóðminjasafnsins.
Erindi dagsett 17.09.2014 þar sem Vegagerðin tilkynnir um fyrirhugaða niðurfellingu Fremri Galtastaðavegar nr. 927-01, af vegaskrá. Málið var áður á dagskrá 08.10.2014. Fyrir liggur erindi frá Vegagerðinni dagsett 30.12.2014.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd vísar í afgreiðslu nefndarinnar frá 08.10.2014. Nefndin leggur áherslu á að ákvörðunin um niðurfelling verði dregin til baka þegar starfsemi hefst á Galtastöðum Fram. Gæta þarf þess að niðurfellingin verði ekki til þess að hindra að starfsemin hefjist að nýju. Að öðru leiti lagt fram til kynningar.
Erindi dagsett 17.09. 2014 þar sem Vegagerðin tilkynnir um fyrirhugaða niðurfellingu Fremri Galtastaðavegar nr. 927-01, af vegaskrá. Málið var áður á dagskrá 08.10. 2014. Fyrir liggur erindi frá Vegagerðinni dagsett 30.12. 2014.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Vísar er í afgreiðslu umhverfis- og framkvæmdanefndar frá 08.10. 2014. Bæjarstjórn tekur undir með nefndinni og leggur áherslu á að ákvörðunin um niðurfellingu verði dregin til baka þegar starfsemi hefst aftur á Galtastöðum Fram. Gæta þarf þess að niðurfellingin verði ekki til þess að hindra að starfsemin hefjist að nýju. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Nefndin mótmælir fyrirhuguðum áformum um niðurfellingu vegarins af vegaskrá, þar sem Fremri-Galtastaðavegur er aðkomuleið að friðlýstu húsi, sem er á vegum Þjóðminjasafnsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.