Vinnuskólin bílamál

Málsnúmer 201409112

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 8. fundur - 23.09.2014

Til umræðu eru kaup á bíl fyrir vinnuskólann.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2015.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 13. fundur - 10.12.2014

Til umræðu eru kaup á bíl fyrir vinnuskólann.
Málið var áður á dagskrá 23.09.2014.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að vísa málinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 278. fundur - 15.12.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð að vísa málinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.