Fulltrúar Fljótsdalshéraðs í stjórn Minjasafns Austurlands

Málsnúmer 201408117

Atvinnu- og menningarnefnd - 2. fundur - 25.08.2014

Lagt fram til kynningar og formlega afgreitt á næsta fundi nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 3. fundur - 08.09.2014

Atvinnu og menningarnefnd leggur til að eftirfarandi verði fulltrúar Fljótsdalshéraðs í stjórn Minjasafns Austurlands: Maríanna Jóhannsdóttir aðalmaður, Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar aðalmaður, Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður, Páll Sigvaldason varamaður, Skarphéðinn G. Þórisson varamaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 203. fundur - 17.09.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að eftirfarandi verði fulltrúar Fljótsdalshéraðs í stjórn Minjasafns Austurlands: Maríanna Jóhannsdóttir aðalmaður, Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar aðalmaður, Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður, Páll Sigvaldason varamaður, Skarphéðinn G. Þórisson varamaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.