Þjónustusamfélagið á Héraði, staðan eftir sumarið

Málsnúmer 201408091

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 2. fundur - 25.08.2014

Málinu frestað til næsta fundar. Óskað er eftir að fulltrúar Þjónustusamfélagsins á Héraði mæti á fundinn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 3. fundur - 08.09.2014

Fulltrúar Þjónustusamfélagsins á Héraði þau Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, Sandra María Ásgeirsdóttir, Magnfríður Pétursdóttir, Alda Harðardóttir, Ívar Ingimarsson og Markús Eyþórsson mættu á fundinn undir þessum lið og gerðu grein fyrir starfsemi félagsins og helstu áherslumálum þess.

Fulltrúum félagsins þökkuð góð kynning og umræða.