Erindi í tölvupósti dagsett 17.07.2014 þar sem Ágúst Þór Margeirsson f.h. Ingvars Friðrikssonar kt.210671-4989, óskar efit leyfi til breytinga á efri hæð útihúss á jörðinni Steinholt 2, Fljótsdalshéraði. Fyrir liggja drög að teikningum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir ofangreind áform og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Erindi í tölvupósti dagsett 17.07.2014 þar sem Ágúst Þór Margeirsson f.h. Ingvars Friðrikssonar kt.210671-4989, óskar eftir leyfi til breytinga á efri hæð útihúss á jörðinni Steinholt 2, Fljótsdalshéraði. Fyrir liggja drög að teikningum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð ofangreind áform og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Erindi dags. 12.01.2016, þar sem Ingvar Friðriksson kt. 210671-4989 óskar eftir byggingarleyfi fyrir breytingu á geymsluhúsnæði í íbúðarhús. Aðalteikningar eru unnar af Mannvit óundirritaðar. Teikningar eru ódagsettar. Brúttóflatarmál byggingar er 71,3 m2. Brúttórúmmál byggingar er 233,4 m3.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindi umsækjanda, byggingarleyfi verður gefið út þegar áritaðar teikningar og skráningartafla liggja fyrir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir ofangreind áform og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.