Austurför, umsókn um skilti

Málsnúmer 201405052

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 116. fundur - 14.05.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 06.05.2014 þar sem Heiður Vigfúsdóttir f.h. Austurför ehf.kt.650899-2539, óskar eftir leyfi til að setja upp auglýsingaskilti samkvæmt meðfylgjandi ljósmyndum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta gera tillögu um skiltastanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttigu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 117. fundur - 28.05.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 06.05.2014 þar sem Heiður Vigfúsdóttir f.h. Austurför ehf.kt.650899-2539, óskar eftir leyfi til að setja upp auglýsingaskilti samkvæmt meðfylgjandi ljósmyndum. Málið var áður á dagskrá 14.05.2014. Fyrir liggja hugmyndir og vangaveltur um vegvísa.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að heimila uppsetnigu á auglýsingaskilti til bráðabyrgða, eða þar til fyrir liggur ákvörðun um skiltastand. Nefndin felur starfsmönnum nefndarinnar að ákveða staðsetningu á bráðabyrgðaskilti í samráði við bréfritara.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 198. fundur - 04.06.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 06.05. 2014 þar sem Heiður Vigfúsdóttir f.h. Austurfarar ehf.kt. 650899-2539, óskar eftir leyfi til að setja upp auglýsingaskilti samkvæmt meðfylgjandi ljósmyndum. Málið var áður á dagskrá 14.05. 2014. Fyrir liggja hugmyndir og vangaveltur um vegvísa.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að heimila uppsetningu á auglýsingaskilti til bráðabirgða, eða þar til fyrir liggur ákvörðun um skiltastand. Nefndin felur starfsmönnum nefndarinnar að ákveða staðsetningu á bráðabirgðaskilti í samráði við bréfritara.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.