Frumdrög að fjárhagsáætlun Fellaskóla 2015

Málsnúmer 201404039

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 200. fundur - 07.04.2014

Sverrir Gestsson fylgdi úr hlaði drögum að áætlun fyrir Fellaskóla 2015. Endanleg afgreiðsla áætlunarinnar bíður afgreiðslu heildaráætlunar nefndarinnar.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 201. fundur - 12.05.2014

Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Fellaskóla 2015. Tillagan samþykkt samhljóða með handauppréttingu. Áætluninni vísað til bæjarráðs sem hluta heildaráætlunar fræðslusviðs.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 197. fundur - 21.05.2014

Vísað til vinnslu á heildaráætlun 2015.