Umsókn um byggingarleyfi/Frístundahús

Málsnúmer 201403055

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 113. fundur - 26.03.2014

Erindi dgsett 12.3.2014 þar sem Einar Ben Þorsteinsson f.h. Stormur gisting ehf. kt.570114-1580, óskar eftir byggingarleyfi fyrir þremur frístundahúsum á jörðinni Hvammur II, Fljótsdalshéraði. Hjálagt er tillaga að deiliskiulagi fyrir svæðið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 194. fundur - 02.04.2014

Erindi dagsett 12.3.2014 þar sem Einar Ben Þorsteinsson f.h. Stormur gisting ehf. kt. 570114-1580, óskar eftir byggingarleyfi fyrir þremur frístundahúsum á jörðinni Hvammur II, Fljótsdalshéraði. Hjálagt er tillaga að deiliskipulagi fyrir svæðið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 195. fundur - 16.04.2014

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.