Yfirlit yfir rekstraráætlun 2013

Málsnúmer 201401119

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 124. fundur - 22.01.2014

Lögð fram drög að rekstrarniðurstöðum fyrir árið 2013 hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs. Þar kemur fram að niðurstöðurnar eru u.þ.b.þremur prósentum undir áætlun.

Félagsmálanefnd - 125. fundur - 05.03.2014

Yfirlit yfir rekstrarniðurstöðu Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2013 lögð fram til kynningar. Þar kemur fram að hún er þremur prósentum lægri en samþykkt áætlun.