Erindi dagsett 8.1.2014 þar sem Elsa Björg Reynisdóttir kt. 210365-4009 óskar eftir að landnotkun á landi Mjóaness í Vallahreppi gamla, landnúmer 157549 verði breytt úr landbúnaði í svæði fyrir frístundabyggð.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að vísa málinu til endurskoðunar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, sem fram fer eftir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
Erindi dagsett 8.1.2014 þar sem Elsa Björg Reynisdóttir kt. 210365-4009 óskar eftir að landnotkun á landi Mjóaness í Vallahreppi landnúmer 157540 verði breytt úr landbúnaði í svæði fyrir frístundabyggð. Málið var áður á dagskrá 22.01.2014.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að láta gera tillögu um breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 eins og fram kemur í erindinu.
Erindi dagsett 8.1. 2014 þar sem Elsa Björg Reynisdóttir kt. 210365-4009 óskar eftir að landnotkun á landi Mjóaness í Vallahreppi landnúmer 157540 verði breytt úr landbúnaði í svæði fyrir frístundabyggð. Málið var áður á dagskrá 22.01. 2014.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að láta gera tillögu um breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 eins og fram kemur í erindinu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að vísa málinu til endurskoðunar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, sem fram fer eftir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.