Beiðni um umsögn vegna umsóknar um lögbýlisrétt

Málsnúmer 201312018

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 10.12.2013

Beiðni um umsögn vegna umsóknar um lögbýlisrétt
Erindi dagsett 30.10.2013 þar sem Margrét Brynjólfsdóttir kt.151255-0009 og Gunnar Smári Björgvinsson kt.290655-4209, óska eftir umsögn sveitarfélagsins um að stofnað verði lögbýli á Hafrafelli 2. Vísað er til gagna sem tengjast erindi til sveitarfélagsins, sem Jón Jónsson hrl.sendi nýlega fyrir hönd aðila vegna áðurgreinds eignaskiptasamnings um jörðina Hafrafell.

Umhverfis- og héraðsnefnd telur að Hafrafell 2 uppfylli skilyrði um lögbýli og gerir því ekki athugasemd við að lögbýlisréttur verði heimilaður.

Samþykkt með handauppréttingu

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 107. fundur - 11.12.2013

Erindi dagsett 30.10.2013 þar sem Margrét Brynjólfsdóttir kt.151255-0009 og Gunnar Smári Björgvinsson kt.290655-4209, þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins um að stofnað verði lögbýli á Hafrafelli 2. Vísað er til gagna sem tengjast erindi til sveitarfélagsins, sem Jón Jónsson hrl.sendi nýlega fyrir hönd aðila vegna áðurgreinds eignaskiptasamnings um jörðina Hafrafell.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd telur að Hafrafell 2 uppfylli skilyrði um lögbýli og gerir því ekki athugasemd við lögbýlisréttur verði heimilaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.




Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 08.01.2014

Erindi dagsett 30.10.2013 þar sem Margrét Brynjólfsdóttir kt.151255-0009 og Gunnar Smári Björgvinsson kt.290655-4209, óska eftir umsögn sveitarfélagsins um að stofnað verði lögbýli á Hafrafelli 2. Vísað er til gagna sem tengjast erindi til sveitarfélagsins, sem Jón Jónsson hrl. sendi nýlega fyrir hönd aðila vegna áður greinds eignaskiptasamnings um jörðina Hafrafell.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð tekur undir með skipulags- og mannvirkjanefnd og telur að Hafrafell 2 uppfylli skilyrði um lögbýli og gerir því ekki athugasemd við lögbýlisréttur verði heimilaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.