Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201311145

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 106. fundur - 27.11.2013

Erindi dags.26.11.2013, þar sem Björn Sveinsson kt.160265-4189 f.h. eiganda Snjóholts, Eiðaþinghá, óskar eftir byggingarleyfi, fyrir Gróðurhúsi á Snjóholti. Aðalteikningar eru unnar af Einari Bjarndal Jónssyni. kt.261047-4119. Teikningar eru ódagsettar og óundirritaðar. Brúttóflatarmál byggingar er 121 m2. Brúttórúmmál byggingar er 332,2 m3.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.

Samþykkt samhljópða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 188. fundur - 04.12.2013

Erindi dags.26.11.2013, þar sem Björn Sveinsson kt.160265-4189 f.h. eiganda Snjóholts, Eiðaþinghá, óskar eftir byggingarleyfi, fyrir Gróðurhúsi í Snjóholti. Aðalteikningar eru unnar af Einari Bjarndal Jónssyni. kt.261047-4119. Teikningar eru ódagsettar og óundirritaðar. Brúttóflatarmál byggingar er 121 m2. Brúttórúmmál byggingar er 332,2 m3.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið þegar tilskilin gögn liggja fyrir.


Samþykkt með 8 atkvæðum en 1 var fjarverandi (SB)

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 08.01.2014

Afgreiðsla byggingarfulltrúa staðfest.