Bláskógar 11, beiðni um breytingar á lóðarmörkum

Málsnúmer 201311022

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 105. fundur - 13.11.2013

Erindi í tölvupósti dagsett 31.10.2013 þar sem Fjóla Egedía Sverrisdóttir kt.040158-2009 óskar eftir að lóðin Bláskógar 11 verði minnkuð, vegna þess að sveitarfélagið er að nota hluta lóðarinnar sem útivistarsvæði fyrir almenning.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að minka lóðina og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að búa til lóðarblað í samráði við lóðarhafa og leggja fyrir fund nefndarinnar sem fyrst.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 187. fundur - 20.11.2013

Erindi í tölvupósti dagsett 31.10.2013 þar sem Fjóla Egedía Sverrisdóttir kt.040158-2009 óskar eftir að lóðin Bláskógar 11 verði minnkuð, vegna þess að sveitarfélagið er að nota hluta lóðarinnar sem útivistarsvæði fyrir almenning.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að minka lóðina og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að búa til lóðarblað í samráði við lóðarhafa og leggja fyrir fund nefndarinnar sem fyrst.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 116. fundur - 14.05.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 31.10.2013 þar sem Fjóla Egedía Sverrisdóttir kt.040158-2009 óskar eftir að lóðin Bláskógar 11 verði minnkuð, vegna þess að sveitarfélagið er að nota hluta lóðarinnar sem útivistarsvæði fyrir almenning. Málið var áður á dagskrá 13.11.2013. Fyrir liggur tillaga að lóðarblaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir framlagt lóðarblað og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning við lóðarhafa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttigu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 197. fundur - 21.05.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 31.10.2013 þar sem Fjóla Egedía Sverrisdóttir kt.040158-2009 óskar eftir að lóðin Bláskógar 11 verði minnkuð, vegna þess að sveitarfélagið er að nota hluta lóðarinnar sem útivistarsvæði fyrir almenning. Málið var áður á dagskrá 13.11.2013. Fyrir liggur tillaga að lóðarblaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn framlagt lóðarblað og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning við lóðarhafa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.