Ferðamálaþing 2013

Málsnúmer 201309170

Vakta málsnúmer

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 93. fundur - 07.10.2013

Atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi gerði grein fyrir áherslum sem fram komu Ferðamálaþingi sem hann sat í vikunni sem leið.

Nefndin vekur athygli á því að áherslur Ferðamálaþingsins falla vel að verkefninu Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað sem nú er í vinnslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.