Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 25. september 2013, frá Díönu Mjöll Sveinsdóttur, f.h. Tanna travel, með beiðni um áframhaldandi þátttöku í verkefninu Meet the locals.
Atvinnumálanefnd samþykkir að vera þátttakand í verkefninu Meet the locals með kr. 30.000 framlagi sem takist af lið 13.69 á árinu 2014.
Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 25. september 2013, frá Díönu Mjöll Sveinsdóttur, f.h. Tanna travel, með beiðni um áframhaldandi þátttöku í verkefninu Meet the locals.
Eftirfarandi tillaga lögð fram. Að tillögu atvinnumálanefndar samþykkir bæjarráð að vera þátttakandi í verkefninu Meet the locals með 30.000 kr. framlagi,sem takist af lið 13.69 á árinu 2014.
Atvinnumálanefnd samþykkir að vera þátttakand í verkefninu Meet the locals með kr. 30.000 framlagi sem takist af lið 13.69 á árinu 2014.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.