Erindi í tölvupósti dags.25.9.2013 þar sem Hulda Elísabeth Daníelsdóttir vill koma á framfæri áhyggjum sínum af gangbrautinni yfir Fagradalsbraut við Tjarnarbraut.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd þakkar bréfritara ábendinguna. Nefndin samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að kalla eftir tillögum frá Vegagerðinni um úrbætur. Að öðru leyti er málinu vísað til umferðaröryggishóps.
Erindi í tölvupósti dags.25.9.2013 þar sem Hulda Elísabeth Daníelsdóttir vill koma á framfæri áhyggjum sínum af gangbrautinni yfir Fagradalsbraut við Tjarnarbraut.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með skipulags- og mannvirkjanefnd og þakkar bréfritara ábendinguna. Samþykkt að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að kalla eftir tillögum frá Vegagerðinni um úrbætur. Að öðru leyti er málinu vísað til umferðaröryggishóps.
Erindi í tölvupósti dags.25.9.2013 þar sem Hulda Elísabeth Daníelsdóttir vill koma á framfæri áhyggjum sínum af gangbrautinni yfir Fagradalsbraut við Tjarnarbraut. Málið var áður á dagskrá í skipulags- og mannvirkjanefnd 25.09.2013.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Vinnuhópurinn leggur til að sett verði upp handstýrð umferðarljós við gangbrautina, hópurinn leggur til að komið verði á gæslu á álagstímum þar til ljósabúnaðurinn hefur verið settur upp. Einnig verði lokið við yfirborðsmerkingar og uppsetningu skilta við þessi gatnamótum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd þakkar bréfritara ábendinguna. Nefndin samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að kalla eftir tillögum frá Vegagerðinni um úrbætur. Að öðru leyti er málinu vísað til umferðaröryggishóps.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.