Skipulags- og mannvirkjanefnd fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 201309139

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 102. fundur - 25.09.2013

Til umræðu er fjárhagsáætlun fyrir árið 2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu til næsta reglulega fundar þann 9.10.2013.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 103. fundur - 09.10.2013

Til umræðu er fjárhagsáætlun fyrir árið 2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun. Nefndin telur að bráðnauðsynlegt sé að auka viðhaldsfé gatna um a.m.k. 15 milljónir þar sem viðhald þeirra er verulega ábótavant.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.