Þingsályktunartillaga um aðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi

Málsnúmer 201309090

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 241. fundur - 25.09.2013

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 16.09. 2013, frá nefndarsviði Alþingis, með ósk um umsögn vegna þingsályktunartillögu um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi. Umsögn ber að skila fyrir 27. sept. nk.

Bæjarráð veitir ekki sérstaka umsögn um málið.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 243. fundur - 23.10.2013

Lagður fram tölvupóstur frá Kristjönu Benediktsdóttur skjalaverði hjá nefndarsviði Alþingis, dags. 18. október 2013 með beiðni um umsögn við þingsályktunartillögu um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi.
Umsögninni ber að skila fyrir 31. október.

Bæjarráð mun ekki veita sérstaka umsögn um málið á þessu stigi.