Krafa um bætur vegna mistaka við útgáfu fokheldisvottorðs

Málsnúmer 201309078

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 102. fundur - 25.09.2013

Erindi dagsett 6.9.2013 þar sem Gísli M. Auðbergsson hrl. fyrir hönd Einars Dalberg Einarssonar kt.080567-3249, óskar eftir afstöðu sveitarfélagsins til bótaskyldu og hvort sveitarfélagið sé tilbúið til að ganga til samninga um greiðslu bóta.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 184. fundur - 30.09.2013

Erindi dagsett 6.9.2013 þar sem Gísli M. Auðbergsson hrl. fyrir hönd Einars Dalberg Einarssonar kt.080567-3249, óskar eftir afstöðu sveitarfélagsins til bótaskyldu og hvort sveitarfélagið sé tilbúið til að ganga til samninga um greiðslu bóta.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 107. fundur - 11.12.2013

Erindi dagsett 6.9.2013 þar sem Gísli M. Auðbergsson hrl. fyrir hönd Einars Dalberg Einarssonar kt.080567-3249, óskar eftir afstöðu sveitarfélagsins til bótaskyldu og hvort sveitarfélagið sé tilbúið til að ganga til samninga um greiðslu bóta. Málið var áður á dagskrá 25.09.2013. Fyrir liggur sundurliðun kostnaðar við lagnir utanhúss.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd vísar í bókun nefndarinnar þann 25.9.2013.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.