Fyrir liggur bréf frá Vegagerðinni varðandi fyrirhugaða niðurfellingu Hjaltastaðavegar nr. 943 frá Dölum 1 að Sandbrekku, af vegaskrá.
Umhverfis- og héraðsnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða niðurfellingu vegarins af vegaskrá svo fremi sem vegurinn verði settur inn á vegaskrá aftur, um leið og búseta breytist á jörðinni.
Fyrir liggur bréf frá Vegagerðinni varðandi fyrirhugaða niðurfellingu Hjaltastaðavegar nr. 943 frá Dölum 1 að Sandbrekku, af vegaskrá.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og héraðsnefndar gerir bæjarstjórn ekki athugasemd við fyrirhugaða niðurfellingu vegarins af vegaskrá svo fremi sem vegurinn verði settur inn á vegaskrá aftur, um leið og búseta breytist á jörðinni.
Fram kom tillaga um að vísa ofangreindri tillögu frá. Var það borið upp og samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Umhverfis- og héraðsnefnd gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða niðurfellingu vegarins af vegaskrá svo fremi sem vegurinn verði settur inn á vegaskrá aftur, um leið og búseta breytist á jörðinni.
Samþykkt með handauppréttingu