Brunavarnaráætlun Brunavarna á Austurlandi 2013-2017

Málsnúmer 201306031

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 97. fundur - 12.06.2013

Lögð er fram Eldvarnaráætlun Brunavarna á Austurlandi 2013-2017.

Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 180. fundur - 19.06.2013

Eftirfarandi tillaga lögð fram
Bæjarstjórn samþykkir að vísa Brunavarnaráætlun Brunavarna á Austurlandi 2013-2017 til stjórnar Brunarvarna á Héraði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.