Lagarás 4/framkvæmdir sveitarfélagsins

Málsnúmer 201306010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 97. fundur - 12.06.2013

Erindi dagsett 03.06.2013 þar sem Valdimar Benediktsson kt.120341-3599, þar sem gerðar eru athugasemdir við framkvæmdir á lóðinni Lagarás 4, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd frestar afgreiðslu til næsta fundar nefndarinnar.

Samþykkt með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 98. fundur - 20.06.2013

Erindi dagsett 03.06.2013 þar sem Valdimar Benediktsson kt.120341-3599, þar sem gerðar eru athugasemdir við framkvæmdir á lóðinni Lagarás 4, Egilsstöðum.
Málið var áður á dagskrá 12.06.2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að láta bréfritara í té þau gögn sem skylt er samkvæmt upplýsingalögum nr.140/2012. Nefndin hafnar því erindinu að öðru leiti.

Samþykkt með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 26.06.2013

Afgreiðsla skipulags- og mannvirkjanefndar staðfest.