Erindi dagsett 18.04.2013 þar sem Böðvar Bjarnason kt.301065-5239 og Stefán Sigurðsson kt.170766-2969, kynna áform um byggingu á lóðinni Miðvangur 6-10, Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að óska eftir fundi með bréfriturum. Að öðru leiti lagt fram til kynningar.
Erindi dagsett 18.04.2013 þar sem Böðvar Bjarnason kt.301065-5239 og Stefán Sigurðsson kt.170766-2969, kynna áform um byggingu á lóðinni Miðvangur 6-10, Egilsstöðum. Málið var áður á dagskrá 24.04.2013 Bréfritarar mæta á fundinn og kynna sín áform um byggingu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Skipulags- og mannvirkjanefnd þakkar þeim Böðvari og Stefáni fyrir kynninguna. Nefndin tekur jákvætt í fyrirliggjandi tillögu og leggur til við bæjarstjórn að hraðað verði breytingu á deiliskipulagi Miðbæjarins.
Erindi dagsett 18.04.2013 þar sem Böðvar Bjarnason kt.301065-5239 og Stefán Sigurðsson kt.170766-2969, kynna áform um byggingu á lóðinni Miðvangur 8-10, Egilsstöðum. Málið var áður á dagskrá 24.04.2013 Bréfritarar mættu á fund skipulags- og mannvirkjanefndar og kynntu áform sín um byggingu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar tekur bæjarstjórn jákvætt í fyrirliggjandi tillögu og felur skipulags- og mannvirkjanefnd að vinna málið áfram m.a. með hliðsjón af mögulegri breytingu á deiliskipulagi miðbæjarins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að óska eftir fundi með bréfriturum. Að öðru leiti lagt fram til kynningar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.