Reglur um húsnæðisúrræði og þjónustu við fatlað fólk á eigin heimilum

Málsnúmer 201304093

Félagsmálanefnd - 115. fundur - 22.04.2013

Drög að reglum um húsnæðisúrræði og þjónustu við fatlað fólk á eigin heimilum hjá félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs lagðar fyrir og samþykktar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 177. fundur - 08.05.2013

Afgreiðsla félagamálanefndar staðfest.

Félagsmálanefnd - 122. fundur - 28.10.2013

Nefndin samþykkir drög að breytingum á gildandi reglum félagsmálanefndar um húsnæðisúrræði og þjónustu við fatlað fólk á eigin heimilum.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 186. fundur - 06.11.2013

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.