Frumvarp til laga um vatnalög/Til umsagnar

Málsnúmer 201303076

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 55. fundur - 26.03.2013

Fyrir liggur til umsagnar frumvarp til laga um vatnalög.

Umhverfis- og héraðsnefnd gerir ekki athugasemd við frumvarpið

Samþykkt með handauppréttingu.

(VS) situr hjá.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 228. fundur - 27.03.2013

Lagður fram tölvupóstur frá Sigrúnu Helgu Sigurjónsdóttur, ritara nefndarsviðs Alþingis, dags. 14. mars 2013 með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu.

Bæjarráð mun ekki veita umsögn að svo komnu máli.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 174. fundur - 03.04.2013

Fyrir liggur til umsagnar frumvarp til laga um vatnalög.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Í ljósi þess að málið er í biðstöðu á Alþingi, gerir bæjarstjórn ekki athugasemd við frumvarpið að svo stöddu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.