Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands

Málsnúmer 201301173

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 22.01.2013

Fyrir liggja fundargerðir 3. fundar NA 2012 og 1. fundi NA 2013.

Umhverfis- og héraðsnefd gagnrýnir að ekki sé gert ráð fyrir sérstakri fjárveitingu til rannsókna á hreindýrum, þrátt fyrir að um lögbundið hlutverk Náttúrustofu Austurlands sé að ræða. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 170. fundur - 06.02.2013

Fyrir umhverfis- og héraðsnefnd lágu fundargerðir 3. fundar NA 2012 og 1. fundi NA 2013.

Vísað er til liðar 4.2 í þessari fundargerð.

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 58. fundur - 28.05.2013

Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands
2. stjórnarfundur Náttúrustofu Austurlands haldinn í húsnæði Austurbrúar á Reyðarfirði
þann 3. maí 2013

Lagt fram til kynningar