Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008-2028, athugasemd

Málsnúmer 200906071

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 284. fundur - 07.11.2018

Í samræmi við 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ber nýkjörinni sveitarstjórn að taka ákvörðun um endurskoðun aðalskipulags og þá ákvörðun þarf að tilkynna til Skipulagsstofnunnar eigi síðar en ári eftir að ný sveitarstjórn er kjörin.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að aðalskipulag Fljótsdalshéraðs 2008 - 2028 verði endurskoðað. Bæjarráði er falið að gera tillögu til bæjarstjórnar um fyrirkomulag verkefnisins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 446. fundur - 12.11.2018

Farið yfir mögulegar leiðir til endurskoðunar aðalskipulags. Málið er áfram í vinnslu.