Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

188. fundur 26. ágúst 2013 kl. 16:00 - 18:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir formaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Þórarinsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Rós Indriðadóttir aðalmaður
  • Maríanna Jóhannsdóttir varamaður
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi

1.Umsókn um skólavist utan sveitarfélags

Málsnúmer 201308036Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti umsóknina.

2.Fræðslunefnd - fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 201308101Vakta málsnúmer

Farið yfir forsendur fjárhagsáætlunar og vinnuferli næstu vikna.

3.Starfsáætlun fræðslunefndar 2013-2014

Málsnúmer 201308102Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd áformar að heimsækja stofnanir á fræðslusviði á starfsárinu.

4.Skýrsla fræðslufulltrúa

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:30.