Starfsáætlun fræðslunefndar 2013-2014

Málsnúmer 201308102

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 188. fundur - 26.08.2013

Fræðslunefnd áformar að heimsækja stofnanir á fræðslusviði á starfsárinu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 182. fundur - 04.09.2013

Fram kemur í bókun fræðslunefndar að hún hyggst heimsækja allar stofnanir á fræðslusviði á starfsárinu.

Lagt fram til kynningar að öðru leyti.