Umsókn um skólavist utan sveitarfélags

Málsnúmer 201308036

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 188. fundur - 26.08.2013

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti umsóknina.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 182. fundur - 04.09.2013

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn skólavistina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.