Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

225. fundur 10. nóvember 2015 kl. 17:00 - 21:15 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Davíð Þór Sigurðarson formaður
  • Hrund Erla Guðmundsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Ásmundarson aðalmaður
  • Soffía Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi
Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Guðmunda Vala Jónasdóttir, Hlín Stefánsdóttir og Sigríður Dóra Halldórsdóttir tóku þátt í fundinum undir liðum 1-2. Drífa Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi tónlistarskólanna mætti á fundinn undir liðum 3-5. Sigurlaug Jónasdóttir, Hrefna Egilsdóttir og Þorvaldur Benediktsson Hjarðar sátu fundinn sem áheyrnarfulltrúar grunnskóla undir liðum 6-9.

1.Leikskólinn Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201509050

Sigríður Herdís Pálsdóttir, skólastjóri Tjarnarskógar var í síma og svaraði fyrirspurnum.

Mál í vinnslu.

2.Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201509051

Guðmunda Vala Jónasdóttir, skólastjóri Hádegishöfða, svaraði fyrirspurnum.

Mál í vinnslu.

3.Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201509054

Jón Arngrímsson, skólastjóri Tónlistarskólans í Brúarási svaraði fyrirspurnum.

Mál í vinnslu.

4.Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201509052

Daníel Arason skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum svaraði fyrirspurnum.

Mál í vinnslu.

5.Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201509053

Drífa Sigurðardóttir skólastjóri Tónlistarskólans í Fellabæ svaraði fyrirspurnum.

Mál í vinnslu.

6.Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201509099

Stefanía Malen Stefánsdóttir, skólastjóri Brúarásskóla, svaraði fyrirspurnum.

Mál í vinnslu.

7.Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201509098

Sverrir Gestsson, skólastjóri Fellaskóla, kynnti vinnu við launaáætlun Fellaskóla 2016 frá síðustu umfjöllun um áætlunina í nefndinni og svaraði fyrirspurnum.

Mál í vinnslu.

8.Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 201509097

Sigurlaug Jónasdóttir, skólastjóri Egilsstaðaskóla, svaraði fyrirspurnum.

Mál í vinnslu.

9.Breyting á aðalnámskrá framhaldsskóla

Málsnúmer 201511028

Lagt fram til kynningar.

10.Laun fræðslunefndar 2016

Málsnúmer 201511045

Gert verður ráð fyrir að fræðslunefnd haldi 20 almenna nefndarfundi árið 2016. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

11.Skýrsla fræðslufulltrúa

Málsnúmer 201108127

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 21:15.