Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs
1.Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2020
2.Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2020
3.Bréf frá leikskólastjórnendum á Austurlandi
4.Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2020
5.Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2020
6.Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2020
7.Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2018-2019
8.Egilsstaðaskóli - nemendamál
9.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 16. mál.
10.Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2020
11.Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2020
12.Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2020
13.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2020
Fundi slitið - kl. 19:50.
Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Sigríður Herdís Pálsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Sóley Valdimarsdóttir mættu á fundinn undir liðum 1-3. Áheyrnarfulltrúar grunnskóla, Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir, Ingibjörg Sóley Guðmundsdóttir og Þorvaldur Hjarðar mættu á fundinn undir liðum 4-9. Áheyrnarfulltrúar tónlistarskóla, Drífa Sigurðardóttir og Tryggvi Hermannsson mættu á fundinn undir liðum 10-12. Skólastjórnendur mættu á fundinn undir þeim liðum sem snúa að þeirra skólum sérstaklega.