Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

280. fundur 08. október 2019 kl. 16:00 - 19:50 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður
  • Sigurður Gunnarsson varaformaður
  • Jón Björgvin Vernharðsson aðalmaður
  • Björg Björnsdóttir aðalmaður
  • Leifur Þorkelsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúi miðflokksins, Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir boðaði forföll fyrir fundinn.

Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Sigríður Herdís Pálsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Sóley Valdimarsdóttir mættu á fundinn undir liðum 1-3. Áheyrnarfulltrúar grunnskóla, Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir, Ingibjörg Sóley Guðmundsdóttir og Þorvaldur Hjarðar mættu á fundinn undir liðum 4-9. Áheyrnarfulltrúar tónlistarskóla, Drífa Sigurðardóttir og Tryggvi Hermannsson mættu á fundinn undir liðum 10-12. Skólastjórnendur mættu á fundinn undir þeim liðum sem snúa að þeirra skólum sérstaklega.

1.Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 201910025Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

2.Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 201910026Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

3.Bréf frá leikskólastjórnendum á Austurlandi

Málsnúmer 201910016Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 201910024Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 201910023Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

6.Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 201910022Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

7.Egilsstaðaskóli - sjálfsmatsskýrsla 2018-2019

Málsnúmer 201910033Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd þakkar vel unna skýrslu.

Sjálfsmatsskýrslan lögð fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

8.Egilsstaðaskóli - nemendamál

Málsnúmer 201909021Vakta málsnúmer

Til kynningar.

9.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 16. mál.

Málsnúmer 201909140Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd vísar erindinu til afgreiðslu í bæjarráði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

10.Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 201910029Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

11.Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 201910027Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

12.Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 201910028Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

13.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2020

Málsnúmer 201910030Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

14.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:50.