Atvinnu- og menningarnefnd

52. fundur 24. apríl 2017 kl. 17:00 - 19:00 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Guðmundur Sveinsson Kröyer formaður
  • Ragnhildur Rós Indriðadóttir varaformaður
  • Þórður Mar Þorsteinsson aðalmaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir varamaður
  • Óðinn Gunnar Óðinsson
Fundargerð ritaði: Óðinn Gunnar Óðinsson atvinnu-. menningar- og íþróttafulltrúi

1.Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018

Málsnúmer 201704015Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

2.Atvinnumál

Málsnúmer 201410058Vakta málsnúmer

Staða atvinnumála í sveitarfélaginu rædd.

Fundi slitið - kl. 19:00.