Atvinnu- og menningarnefnd
1.Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2020
2.Ársskýrsla Bókasafns Héraðsbúa fyrir 2018
3.Undirbúningur vegna ályktana á haustþingi SSA 2019
4.Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða vegna 2020
5.Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs, reglur og eyðublöð
6.Reglur um úthlutun menningarstyrkja
7.Erlendir ferðamenn á Egilsstöðum sumarið 2018
Fundi slitið - kl. 19:30.
Atvinnu- og menningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 og vísar henni til bæjarráðs.
Nefndin leggur til að sameinaðir verði bókhaldslyklar 0566 Sláturhúsið og 0573 Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2020.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.