Umhverfis- og framkvæmdanefnd

6. fundur 04. september 2014 kl. 17:00 - 19:42 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Árni Kristinsson formaður
  • Þórhallur Harðarson aðalmaður
  • Ester Kjartansdóttir aðalmaður
  • Páll Sigvaldason aðalmaður
  • Ágústa Björnsdóttir aðalmaður
  • Ómar Þröstur Björgólfsson
Fundargerð ritaði: Ómar Þröstur Björgólfsson

1.UogF fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 201408040Vakta málsnúmer

Til umræðu er fjárhagsáætlun 2015. Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri fer yfir stöðuna.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar Guðlaugi fyrir yfirferðina. Að öðru leiti er málið í vinnslu.

Björn Ingimarsson kynnti skipulagsbreytingar á skipulags- og umhverfissviði.

2.Staða framkvæmda 2014

Málsnúmer 201409002Vakta málsnúmer

Staða framkvæmda 2014. Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri fer yfir stöðuna.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar Guðlaugi fyrir yfirferðina. Að öðru leiti er málið í vinnslu.

Ágústa Björnsdóttir vék af fundi kl. 19:00

Fundi slitið - kl. 19:42.