Skólanefnd Hallormsstaðaskóla

18. fundur 13. mars 2013 kl. 13:30 - 15:33 í Hallormsstaðaskóla
Nefndarmenn
  • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir formaður
  • Karl Sigfús Lauritzson aðalmaður
  • Hallgrímur Þórhallsson aðalmaður
  • Hildur Jórunn Agnarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi
  • Íris D.Randversdóttir skólastjóri
  • Lárus Heiðarsson varamaður
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi
Sigurbjörn Marinósson, forstöðumaður Skólaskrifstofu Austurlands, sat fundinn undir 1. lið á dagskránni.
Anna Bryndís Tryggvadóttir sat fundinn sem fulltrúi foreldra.

1.Hallormsstaðaskóli - nemendamál, kynnt á fundinum

Málsnúmer 201208063

Staða máls kynnt og rædd.

2.Beiðni um heimild til rannsóknarvinnu vegna meistaraprófsverkefnis

Málsnúmer 201303041

Skólanefnd veitir umbeðna heimild til rannsóknarvinnu.

3.Uppgjör 2012 - frumdrög

Málsnúmer 201303040

Launaliður hefur ekki staðist áætlun enda bæði umtalsverð veikindi og teknar ákvarðanir um viðbótarmönnun eftir samþykkt fjárhagsáætlunar sl. haust. Að öðru leyti lagt fram til kynningar

4.Fjárhagsáætlun 2014 - vinnuferli

Málsnúmer 201303042

Ferli við undirbúning fjárhagsáætlunarvinnuna fyrir 2014 kynnt.

5.Starfsemi Skólaskrifstofu Austurlands - erindi vísað til skólanefndar frá sveitarstjórn Fljótsdalshr

Málsnúmer 201303043

Skólanefnd tekur undir bókun sveitarstjórn Fljótsdalshrepps varðandi Skólaskrifstofu Austurlands.

6.Velferðarvaktin

Málsnúmer 201302139

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:33.