Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs

118. fundur 02. júní 2014 kl. 17:00 - 17:20 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Hafsteinn Jónasson formaður
  • Sigvaldi H Ragnarsson varaformaður
  • Úlfar Trausti Þórðarson framkvæmda- og þjónustufulltrúi
Fundargerð ritaði: Úlfar Trausti Þórðarson Framkvæmda- og þjónustufulltrúi

1.Samkaup, ósk um lagfæringar á plani

Málsnúmer 201107016Vakta málsnúmer

Fyrir liggur tillaga um frágang á planinu við Kaupvang 2 og 6. Kostnaður vegna framkvæmdarinnar verður alfarið á höndum framkvæmdaraðila. Ef til þess kemur að sveitarfélagið þurfi á lóðinni að halda getur það leyst hana til sín.


Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir framlagða tillögu um frágang bílaplans við Kaupvang 2 og 6 til afnota.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu HJ, SHR
en skriflega í tölvupósti JG, ÞH, ÁK.

Fundi slitið - kl. 17:20.