Gervigrasvöllur í Selbrekku

Málsnúmer 202007035

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 64. fundur - 20.08.2020

Fyrir liggur erindi af Betra Fljótsdalshéraði sem snýr að gervigrasvelli í Selbrekku.

Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar fyrir erindið og leggur til að umhverfis- og framkvæmdanefnd taki málið upp.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 138. fundur - 09.09.2020

Fyrir liggur erindi af Betra Fljótsdalshéraði sem snýr að gervigrasvelli í Selbrekku.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd tekur jákvætt í erindið og samþykkir að fela verkstjóra í þjónustumiðstöð og verkefnastjóra umhverfismála að skoða þessar hugmyndir í samráði við umsækjendur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.