Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 15. maí 2020, frá Jónínu Brynjólfsdóttur hjá Austurbrú, með ósk um samstarf sveitarfélaga um uppsetningu vefmyndavéla.
Starfsmanni falið að afla frekari upplýsinga um verkefnið og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.
Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 15. maí 2020, frá Jónínu Brynjólfsdóttur hjá Austurbrú, með ósk um samstarf sveitarfélaga um uppsetningu vefmyndavéla. Einnig liggja frekari gögn um málið. Málið var áður á dagskrá nefndarinnar 25. maí 2020.
Starfsmaður nefndar lagði fram tillögur um leiðir sem færar eru þannig að mögulegt sé að fylgjast með svæðum á Héraði í gegnum vefmyndavélar. Atvinnu- og menningarnefnd felur starfsmanni að ganga til samninga við eigendur vélanna.
Starfsmanni falið að afla frekari upplýsinga um verkefnið og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.