Íþróttahreyfingin og Covid-19

Málsnúmer 202004024

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 509. fundur - 06.04.2020

Bæjarráð felur bæjarstjóra og verkefnastjóra íþrótta- og tómstundamála að kalla eftir upplýsingum frá íþróttafélögum í sveitarfélaginu varðandi stöðu þeirra og starfsemi í tengslum við COVID-19.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 62. fundur - 30.04.2020

Lagðar fram til kynningar upplýsingar um stöðu íþróttafélaganna á Fljótsdalshéraði.