Deiliskipulag Fellaskóla breyting

Málsnúmer 201912124

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 125. fundur - 22.01.2020

Vegna áforma um byggingu á leikskóla á lóð við Fellaskóla þarf að breyta deiliskipulagi við Fellaskóla.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að bæjarstjórn heimili breytingu á deiliskipulagi við Fellaskóla.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 138. fundur - 09.09.2020

Ráðgjar við hönnun nýs leikskóla í Fellabæ óska eftir því að vinna breytingu á núgildandi deiliskipulagi Fellaskóla í stað þess að vinna nýtt deiliskipulag fyrir leikskólann samkvæmt samningi.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi fyrir sitt leyti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu