Fyrir liggur beiðni um útvegun fundaraðstöðu og fl. vegna ársfundar Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa, sem halda á 14. nóvember nk. Bæjarráð samþykkir að vera gestgjafi og felur bæjarstjóra að undirbúa fundinn í samræmi við umræður í bæjarráði.
Náttúruverndarnefnd vill fyrir hönd Fljótsdalshéraðs þakka Umhverfisstofnun og öllum fundargestum fyrir komuna og lýsir yfir ánægju með efni fundarins og þær umræður sem þar fóru fram.
Bæjarráð samþykkir að vera gestgjafi og felur bæjarstjóra að undirbúa fundinn í samræmi við umræður í bæjarráði.