Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Þrándarstöðum 7.

Málsnúmer 201908197

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 119. fundur - 25.09.2019

Ósk um smávægilega færslu á byggingarreit innan lóðar til suðurs.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún heimili breytingu og að breyting fái málsmeðferð í samræmi við 43. gr skipulagslaga nr.123/2010.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 122. fundur - 13.11.2019

Umsókn um byggingarleyfi Þrándarstöðum. Engar athugasemdir hafa borist eftir grenndarkynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarsjórn að hún samþykki niðustöður grenndarkynningar og feli skipulags- og byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.